Velkomin Nýr veitingastaður í hjarta Hafnarfjarðar

Nýr veitingastaður, staðsettur á frábærum stað við Fjarðargötuna í miðbæ Hafnarfjarðar, hefur nú hafið starfsemi.

Tuk Tuk Thai býður upp á gómsæta tælenska rétti á hagstæðu verði. Staðurinn býður gestum í notaleg og nútímaleg húsakynni við uppábúin borð fyrir smáa sem stóra hópa.

Þú getur sest inn í veitingasalinn okkar og notið yndislegra rétta af fjölbreyttum matseðli okkar eða valið úr fjölda tilbúninna rétta úr hitaborðinu ef þú hefur nauman tíma eða vilt taka matinn með þér heim.

Tuk Tuk Thai er staðsett að Fjarðargötu 19, 220 Hafnarfirði.
Sími: 519 88 88

soup_shrimp

Istadur_tuktuk

Take away tilboð Fyrir tvo til fjóra

Take Away - tilboð fyrir tvo

100.
Vorrúllur
Spring rolls
Kjúklingur í grænu karrý
Chicken in green curry
Steiktar núðlur með grænmeti
Fried noodles with vegetable
4.290 kr.

tuktuk-banner-nyr

101.
Djúpsteiktar rækjur
Deepfried shrimps
Steiktar eggjanúðlur
Fried egg noodles
Nautakjöt í panang
Beef panang
4.290 kr.

Take Away - tilboð fyrir þrjá

102.
Djúpsteiktar rækjur
Deepfried shrimps
Steiktar eggjanúðlur
Fried egg noodles
Lambakjöt í gulu karrý
Lamb in yellow curry
6.235 kr.

tuktuk-banner-nyr

103.
Vorrúllur
Spring rolls
Kjúklingur í engifer eða ostrusósu
Chicken in ginger or oyster sauce
Steiktar núðlur
Fried noodles
6.235 kr.

Take Away - tilboð fyrir fjóra

104.
Vorrúllur
Spring rolls
DJÚPSTEIKTIR KJÚKLINGAVÆNGIR
Deepfried chicken wings 
Lambakjöt massaman
Lamb massaman
Steiktar núðlur með grænmeti
Fried noodles with vegetable
8.180 kr.

tuktuk-banner-nyr

105.
Djúpsteiktar rækjur
Deepfried shrimps
Nautakjöt í ostrusósu
Beef in oyster sauce
Steiktar eggjanúðlur
Fried egg noodles
Kjúklingaspjót í sataysósu
Chicken spears in satay
8.180 kr.

Skoða matseðil

 

Fólkið

Tuk Tuk thai opnaði 2016. Það hafði lengi verið draumur okkar að opna veitingahús þar sem við gætum boðið upp á tælenskan mat eins og hann getur orðið bestur. Við sáum að mikil þörf var fyrir slíkan stað í miðbæ Hafnarfjarðar, þar sem við höfum búið í nokkur ár.

Starfsfólkið kemur víða að og kappkostar að veita viðskiptavinum okkar úrvals þjónustu og framreiða dýrindis tælenska rétti af kostgæfni.

Verið hjartanlega velkomin á Tuk Tuk thai.

folkid